Fundargerð 120. þingi, 146. fundi, boðaður 1996-05-23 10:30, stóð 10:30:01 til 13:02:54 gert 23 14:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

146. FUNDUR

fimmtudaginn 23. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 415. mál (sáttastörf, vinnustaðarfélög, vinnustöðvun o.fl.). --- Þskj. 739, nál. 954 og 985, brtt. 955.

[10:33]


Réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 664, nál. 898.

[11:39]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 599, nál. 1007.

[11:44]


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. fyrri umr.

Stjtill., 527. mál. --- Þskj. 1010.

[11:47]


Atvinnuúrræði fyrir atvinnulaust fólk, frh. 1. umr.

Frv. RG o.fl., 411. mál. --- Þskj. 730.

[11:48]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (forvarnagjald, lántökur). --- Þskj. 957, nál. 1030, brtt. 1031.

[11:49]

[13:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 11:55]

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 13:02.

---------------